Mikilvægt er að byrja tímanlega að undirbúa umsókn um dvalarleyfi því það getur tekið tíma að útvega nauðsynleg fylgigögn.
Til að tryggt sé að dvalarleyfi verði afgreitt áður en skólahald hefst þarf umsókn og fylgigögn að berast í síðasta lagi 1. júní vegna haustannar eða 1. nóvember vegna vorannar.
Umsóknarferli
Dvöl á landinu meðan sótt er um
Lög
Dvalarleyfið er veitt á grundvelli 65. greinar laga um útlendinga.
Dvalarleyfi fyrir námsmenn
Þjónustuaðili
Útlendingastofnun