Útlendingastofnun afgreiðir umsóknir um dvalarleyfi, íslenskan ríkisborgararétt, alþjóðlega vernd, vegabréfsáritanir, ferðaskilríki fyrir flóttamenn og vegabréf fyrir útlendinga.
Vinsælt efni

Upplýsingar fyrir úkraínska ríkisborgara
Úkraínskir ríkisborgarar og fjölskyldumeðlimir þeirra eiga rétt á vernd vegna fjöldaflótta á Íslandi.

Staða mála og afgreiðslutími
Það að umsókn hafi verið tekin til vinnslu þýðir að hún sé komin inn á borð til sérfræðings, sem kannar hvort umsækjandi uppfylli skilyrði.
Fréttir og tilkynningar
7. janúar 2026
Yfirlýsing vegna brots á persónuvernd og þagnarskyldu
Þann 18. desember fékk Útlendingastofnun upplýsingar um alvarlegt brot ...
22. desember 2025
Hækkun gjaldskrár fyrir umsóknir og afnám þjónustugjalds fyrir flýtimeðferð
Tekur gildi 1. janúar 2026
10. desember 2025
Framlenging dvalarleyfa á grundvelli verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu
Ekki þarf að panta tíma í myndatöku