Fara beint í efnið
Útlendingastofnun Forsíða
Útlendingastofnun Forsíða

Útlendingastofnun

Um Útlendingastofnun

Útlendingastofnun er ein af undirstofnunum dómsmálaráðuneytisins og starfar samkvæmt lögum um útlendingalögum um íslenskan ríkisborgararéttreglugerð um útlendinga og reglugerð um vegabréfsáritanir.

Útlendingalöggjöfin gildir um heimild útlendinga til að koma til landsins og dvelja hér á landi en útlendingur telst hver sá sem ekki er íslenskur ríkisborgari samkvæmt lögum um íslenskan ríkisborgararétt.

Umfangsmestu þættirnir í starfsemi Útlendingastofnunar eru:

  • Afgreiðsla umsókna um dvalarleyfi.

  • Afgreiðsla umsókna um alþjóðlega vernd.

  • Afgreiðsla umsókna um íslenskan ríkisborgararétt

  • Afgreiðsla umsókna um vegabréfsáritanir.

  • Útgáfa ferðaskírteina fyrir flóttamenn og vegabréfa fyrir útlendinga.

  • Ákvarðanir um frávísanir og brottvísanir.