Fara beint í efnið

Útgáfustaðir komuáritana

Ef umsækjandi þarf vegabréfsáritun til að komast til Íslands sendir Útlendingastofnun beiðni um svokallaða komuáritun (D-áritun) til viðeigandi sendiráðs. Þetta geta verið íslensku sendiráðin í London, Nýju-Delí, Peking eða Washington D.C. auk danskra eða norskra sendiráða sem gefa út komuáritanir fyrir Íslands hönd.

Ef landið þitt er ekki að finna á neðangreindum lista, mun Útlendingastofnun í samstarfi við utanríkisráðuneytið leita leiða til að útvega þér komuáritun.

Sendiráð og ræðisskrifstofur sem veita komuáritanir til Íslands

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun