Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Dvalarleyfi fyrir námsmenn

Dvalarleyfi vegna náms

Skilyrði

Allir umsækjendur um dvalarleyfi þurfa

  • að geta sannað á sér deili með gildu vegabréfi

  • að gefa réttar upplýsingar um tilgang dvalarinnar á Íslandi

  • að uppfylla eftirfarandi grunnskilyrði


Sérstök skilyrði fyrir umsækjendur um dvalarleyfi námsmanna

  • Þú verður að vera 18 ára eða eldri.

Dvalarleyfi vegna náms

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun

Dvalarleyfi vegna náms