Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Dvalarleyfi vegna atvinnu

Umsókn um dvalarleyfi vegna atvinnuþátttöku

Dvalarleyfi vegna atvinnuþátttöku er fyrir einstakling 18 ára eða eldri sem hefur ráðið sig í vinnu á Íslandi. 

Dvalarleyfi vegna atvinnuþátttöku skiptast í fjóra flokka. Skilyrði fyrir veitingu dvalarleyfis á grundvelli atvinnuþátttöku eru að grunnskilyrði dvalarleyfis séu uppfyllt og að atvinnuleyfi hafi verið veitt af Vinnumálastofnun. Atvinnuleyfið er skilyrt við tiltekinn atvinnurekanda, en vilji umsækjandi skipta um vinnu þarf að sækja um nýtt atvinnuleyfi hjá hinum nýja atvinnurekanda. Ekki má byrja að vinna fyrr en atvinnuleyfi hefur verið veitt.

Sjá nánari upplýsingar um atvinnuleyfi á heimasíðu Vinnumálastofnunar.

Umsókn um dvalarleyfi vegna atvinnuþátttöku

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun