Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hversu hár er styrkur fyrir sjálfskiptingu í bíl?
Að hámarki 80.000 krónur. Fullur styrkur er veittur á fimm ára fresti. Styrkur til kaupa á sjálfskiptingu miðast við nýja bifreið og lækkar eftir því sem bifreiðin er eldri. Athugið að styrkur er aðeins veittur ef verðmunur er á beinskiptri og sjálfskiptri bifreið af þeirri tegund sem keypt er.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?