Fara beint í efnið

Er hægt að sækja um styrk til kaupa á blóðstrimlum og blóðhnífum vegna sykursýki?

Já greiðsluþátttaka er 90% en að hámarki 6.500 krónur fyrir pakka (50 stykki) af blóðstrimlum. Samþykkt magn af blóðstrimlum og blóðhnífum fer eftir hvort að um sé að ræða sykursýki týpu 1, sykursýki týpu 2 eða meðgöngusykursýki. Einnig hvort að notaður sé blóðsykur síriti vegna sykursýki (á helst við um týpu 1), hvaða lyf einstaklingur tekur vegna sykursýki (á við um týpu 2) og mæligildi blóðsykurs eða HbA1c (á við um týpu 2).

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?