Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Af hverju dugar styrkur fyrir ofnæmismjólk (peptíðmjólk/amínósýrublöndu) ekki fyrir allri notkun barnsins?

Um er að ræða 90% styrk með hámarksupphæð 31.800 krónur á mánuði. Ef notkun er meiri getur þurft að greiða fullu fyrir hluta. Einstaklingar með innkaupaheimild geta keypt peptíðmjólk/amínósýrublöndu á samningsverði hjá Fastus ehf. og Icepharma hf. (dreifingaraðili: Parlogis, Krókhálsi 14). Ávinningur fyrir notendur gæti verið hagstæðara verð en einnig heimilt er að heimilt að kaupa ofnæmismjólk hjá öðrum seljendum.

Ef börn þola ekki peptíðmjólkina og þurfa meira niðurbrotna mjólk (amínósýrublöndu) er hægt að sækja um hærri styrkupphæð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?