Fara beint í efnið

Er hægt að sækja um styrk til kaupa á þvagleggjum, þvagpokum og tengdum hjálpartækjum?

Já, styrkur er veittur til kaupa á þvagleggjum, þvagpokum og tengdum hjálpartækjum. Greiðsluþátttakan er 100% en 70% í blöðrutæmingarsettum.

Hægt er að leita til eftirfarandi fyrirtækja sem samningar eru við: Fastus, Icepharma, Icepharma Coloplast og Medor ehf.

Dreifingaraðilar fyrir Icepharma Coloplast eru: Akureyrarapótek, Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Mos-Opna ehf., Apótek Ólafsvíkur, Apótek Suðurlands,Apótek Suðurnesja, Apótek Vesturlands ehf., Austurbæjarapótek Ögurhvarfi, Árbæjarapótek, Borgarapótek, Efstaleitis Apótek, Garðs apótek ehf., Lyfja hf., Lyf og heilsa hf., Lyfjabúrið ehf, Lyfjaval Apótek Álftamýri, Mjódd og Hæðarsmára, Lyfjaver, Lyfsalinn Glæsibæ, Parlogis, Reykjavíkur Apótek, Reykjanesapótek, Siglufjarðarapótek, Stuðlaberg ehf (áður Eirberg) and Urðarapótek.

Dreifingaraðilar fyrir Medor eru: Akureyrarapótek, Apótek Garðabæjar, Apótekið Setbergi, Apótek Suðurnesja, Apótekið Spönginni, Apótekarinn Fjarðarkaupum, Apótekarinn Hrísalundi, Apótekarinn Mjódd, Garðs Apótek ehf, Íslands Apótek, Lyfja Árbær/Árbæjarapótek, Lyf og heilsa Firði, Lyf og heilsa Granda, Lyf & heilsa Kringlunni , Lyfja Egilsstöðum, Lyfja Garðatorgi, Lyfja Húsavík, Lyfja Lágmúla, Lyfja Sauðárkróki, Lyfja Selfossi, Lyfja Smáratorgi, Lyfjabúrið Grundarfirði, Lyfjabúrið Höfðatorgi, Lyfjaver, Lyfsalan Glæsibæ, Lyfsalan Vopnafirði, Reykjavíkur Apótek, Rimaapótek, Stoð hf and Stuðlaberg ehf (áður Eirberg).

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?