Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Barnið þolir ekki ofnæmismjólkina (peptíðmjólk) og þarf dýrari ofnæmismjólk sem er meira niðurbrotin (amínósýrublöndu), er hægt að sækja um hærri styrk?
Já, ef barnið þolir ekki peptíðmjólk getur læknir sótt um hærri styrk fyrir amínósýrublöndu sem er meira niðurbrotin og dýrari vara. Styrkurinn er þá áfram 90% en hærri styrkupphæð samþykkt eða 72.200 krónur á mánuði.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?