Fara beint í efnið

Ég var í liðskiptaaðgerða (mjaðmaskipti eða hnéskipti), á ég rétt á einhverjum hjálpartækjum?

Þeir sem að fara í mjaðmaaðgerð eða aðgerði vegna lærbrots eiga rétt á láni á eftirfarandi tækjum til þriggja mánaða: salernisupphækkun, rúmklossar, coxit sætispúði, griptöng, sokkaífæra og baðbretti/sturtustóll í undartekningartilvikum. Þeir sem að fara í aðgerð á hné eiga ekki rétt á hjálpartækjum.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?