Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Af hverju fæ ég ekki fleiri blóðstrimla og blóðhnífa samhliða notkun nema sem skannar/síritar blóðsykur?
Þegar Guardian nemi er notaður til að skanna/sírita blóðsykur á ekki að þurfa að mæla blóðsykur jafn oft með blómstrimlum sem eru þó samþykktir í ákveðnu magni til öryggis og til að nota til stillingar (kalíbera). Samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda þarf ekki að nota blóðstrimla með Dexcom.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?