Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hvaða einnota hjálpartæki eru niðurgreidd fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum?
Íbúar á hjúkrunarheimilum eiga sama rétt og aðrir sjúkratryggðir á styrk til kaupa á hjálpartækjum vegna stóma (ristilstóma, garnastóma eða þvagstóma) og barkastóma. Greiðsluþátttakan er 70% eða 100% og með hámarki fyrir ákveðnar vörur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?