Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Er hægt að sækja um styrk til kaupa á öndunarvél?
Kæfisvefnsvélar og öndunarvélar eru samþykktar fyrir einstaklinga í heimahúsum með alvarlega öndunarfærasjúkdóma. Þörf fyrir öndunarvél er metin af lungnadeild A6 eða göngudeild A3 á Landspítala. Hægt er að hafa samband við göngudeild A-3 Landspítala í síma 543-6025 vegna upplýsinga um kæfisvefnsvél. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðu deildar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?