Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Eru misstórir skór niðurgreiddir?
Já, hægt er að sækja um styrk en að lágmarki þarf að vera tveggja númera stærðarmunur til að styrkur sé veittur. Styrkurinn er 50% en að hámarki 17.000 krónur fyrir hvert skópar. Mest er greitt fyrir 4 skópör á ári þannig að fáist tvö nothæf skópör.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?