Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hver greiðir sendingarkostnað vegna skila á hjálpartæki?
Innan höfuðborgarsvæðisins er ekki greiddur sendingarkostnaður af minni hjálpartækjum sem komast auðveldlega í venjulegan fólksbíl. Stærri tæki eru sótt af bílstjóra á vegum Sjúkratrygginga. Hjúkrunarheimili sjá um að skila hjálpartækjum fyrir íbúa.
Utan höfuðborgarsvæðis þarf notandi eða tengiliður að hafa samband við Flytjanda og greiða Sjúkratryggingar fyrir þær sendingar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?