Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Er hægt að sækja um hjálpartæki fyrir blinda?
Nei, Sjúkratryggingar sjá ekki um að úthluta hjálpartækjum fyrir blinda. Hjálpartæki fyrir blinda heyra undir Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu eða öðru nafni Miðstöðin.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?