Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hvar er viðgerðarþjónusta fyrir hjálpartæki?
Viðgerðir á hjálpartækjum í ábyrgð, eru á ábyrgð seljanda (að jafnaði í 2 ár). Ef ábyrgð seljanda er útrunnin er viðgerðarþjónustan í höndum fyrirtækja með samning um viðgerðarþjónustu.
Þjónustustaðir:
Viðgerðarþjónusta hjálpartækja á höfuðborgarsvæðinu
Viðgerðarþjónusta hjálpartækja á landsbyggðinni
Þjónustuaðilar yfirfara og gera við tæki eða óska eftir nýjum tækjum ef tæki telst ekki viðgerðarhæft. Ef þarf verkbeiðni er hægt að hringja í síma 515-0000 og fá samband við verkstæði sem útbýr þá verkbeiðni á rétta aðila en þetta á við um flest tæki sem eru vegg/gólf/loftföst eða passa ekki í fólksbíl.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?