Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hver sækir hjálpartæki í skil?
Á höfuðborgarsvæðinu er skipulagður akstur í samráði við notendur/tengiliði þegar um er að ræða hjálpartæki sem komast ekki í venjulegan fólksbíl. Utan höfuðborgarsvæðis sér Flytjandi um flutning.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?