Fara beint í efnið

Er hægt að sækja um styrk ef heyrnartæki eru keypt erlendis?

Styrkur er aðeins veittur vegna kaupa hjá seljendum sem hafa rekstrarleyfi frá heilbrigðisráðuneyti. Til viðbótar við Heyrnar- og talmeinastöð eru það eftirtaldir: Heyrðu, Heyrn, Heyrnartækni, Heyrnarstöðin og Lyfja Heyrn. Af þessu leiðir að ekki er hægt að sækja um styrk vegna kaupa á heyrnartækjum erlendis.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?