Fara beint í efnið

Hversu hár er styrkur fyrir breytingu á bremsum og inngjöf í bíl?

Að hámarki 98.000 krónur fyrir breytingu á bremsum og 98.000 krónur fyrir breytingu á inngjöf, samtals að hámarki 196.000 krónur. Fullur styrkur er veittur á fimm ára fresti. Ef búnaður er endurnýjaður fyrr er heimilt að veita einn fimmta af fullum styrk fyrir hvert ár sem liðið er frá síðustu styrkveitingu.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?