Fara beint í efnið

Er hægt að sækja um styrk til kaupa á næringu og sérfæði?

Já, lífsnauðsynleg næringarefni og sérfæði eru niðrugreitt þegar sjúkdómar eða afleiðingar slysa valda verulegum vandkvæðum við fæðuinntöku og upptöku næringarefna og þegar um langvarandi þörf er að ræða eða að minnsta kosti þrjá mánuði.

Læknir, næringarfræðingur eða annar heilbrigðisstarfsmaður metur þörf og sendir rafræna umsókn úr Gagnagátt eða Sögu sjúkraskrá. Þegar um er að ræða mjólkurofnæmi barna skal ofnæmi staðfest af ofnæmislækni, barnaofnæmislækni eða meltingarlækni.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?