Fara beint í efnið

Hvernig er sótt um styrk til kaupa á hjálpartæki?

Umsókn er send rafrænt í gegnum Gagnagátt eða Sögu sjúkraskrá af heilbrigðisstarfsmanni. Umsókn þarf að innihalda:

  • Rökstuðning fyrir þörf á hjálpartæki út frá færni, fötlun og heilsu

  • Upplýsingar úr sjúkraskrá um sjúkdómsgreiningar (ICD númer) og sjúkrasögu þegar um fyrstu umsókn er að ræða

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?