Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Er hægt að sækja um styrk til kaupa mæli til blóðsykurs- og blóðketónmælinga vegna sykursýki?
Já, styrkurinn er 50% en að hámarki 11.600 krónur og er hann veittur á þriggja ára fresti. Heilsugæslustöðvar lána blóðsykursmæla vegna meðgöngusykursýki.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?