Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Hvað ef hjálpartæki bilar utan opnunartíma og um er að ræða neyðartilvik?
Þegar um neyðartilvik er að ræða, t.d. þegar notandi er fastur í tæki, er best að hringja í 112. Í öðrum tilvikum er hægt að hafa samband við símaþjónustu í síma 515-0120 frá klukkan 17:00-24:00 á virkum dögum og um helgar frá klukkan 09:00 - 24:00 um helgar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?