Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Sjúkratryggingar: Hjálpartæki og næring
Svarbréf með upplýsingum um ákvörðun kemur daginn eftir að umsókn er afgreidd í stafrænt pósthólf á Ísland.is. Sömuleiðis birtast þá einnig réttindi einstaklings í Gagnagátt fyrir seljendur.
Hjólastólar, göngugrindur, rafskutlur, standgrindur, stoðir, vinnustólar, öryggishnappar, tjáskiptatæki, hjálpartæki í bíla og fleira.
Bæklunarskór, innlegg, gervilimir og aðrir gervihlutar, spelkur, þrýstisokkar og þrýstibúnaður, öndunarhjálpartæki, súrefni og fleira.
Bleiur og bindi, hlífðarhanskar, hjálpartæki vegna sykursýki, nálar, stómahjálpartæki, þvagleggir, þvagpokar og fleira.
Viðgerðir og skil á hjálpartækjum í eigu Sjúkratrygginga
Amínósýrublöndur vegna efnaskiptagalla, næring um slöngu og tilheyrandi, næringardrykkir, þykkingarefni, próteinskert fæði vegna efnaskiptagalla, ofnæmismjólk vegna mjólkurofnæmis barna.
Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga vegna heyrnartækjakaupa
Greiðsluþátttaka í hjálpartækjum fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum
Hvernig getum við aðstoðað?