Lög, reglur og reglugerðir
Efnisyfirlit
Reglur og reglugerðir
Hér má finna yfirlit yfir reglur og reglugerðir sem settar hafa verið á grundvelli laga um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og kveða nánar á um ákvæði þeirra.
Númer | Viðfangsefni |
|---|
Notkun persónuhlífa. | |
Kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til að nota utan vega. | |
Verndun starfsmanna á vinnustöðum gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna sem geta valdið krabbameini, stökkbreytingu eða eiturhrifum á æxlun. | |
Togbrautabúnað til fólksflutninga. | |
Röraverkpallar. | |
Gerð persónuhlífa. | |
Tæki sem brenna gasi. | |
Sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar. | |
Varnir gegn skaðlegum áhrifum rafsegulsviðs á vinnustöðum. | |
Varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna. | |
Þrýstibúnaður. | |
Einföld þrýstihylki. | |
Lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur. | |
Aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. | |
Vélknúin leiktæki. | |
Vernd starfsmanna gegn áverkum af völdum beittra og oddhvassra áhalda við veitingu heilbrigðisþjónustu, þar á meðal á sjúkrahúsum. | |
Færanlegur þrýstibúnaður. | |
Viðurkenningu þjónustuaðila og sérfræðinga sem veita atvinnurekendum þjónustu við gerð áætlana um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum. | |
Úðabrúsar. | |
Tilkynning og skráning atvinnusjúkdóma. | |
Varnir gegn álagi vegna tilbúinnar ljósgeislunar á vinnustöðum. | |
Vélar og tæknilegan búnað. | |
Mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum. | |
Bann við notkun asbests á vinnustöðum. | |
Varnir gegn álagi vegna vélræns titrings á vinnustöðum. | |
Varnir gegn álagi vegna hávaða á vinnustöðum. | |
Skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum. | |
Notkun tækja. | |
Vinna í kældu rými við matvælaframleiðslu. | |
Verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum. | |
Sprengifimt andrúmsloft á vinnustöðum | |
Fólkslyftur og fólks- og vörulyftur | |
Hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss. | |
Togbrautarbúnað til fólksflutninga (tekinn í notkun fyrir 1. desember 2018, sbr. reglugerð nr. 1070/2018). | |
Verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum líffræðilegra skaðvalda á vinnustöðum. | |
Ráðstafanir til þess að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti, ásamt breytingum gerðum með reglugerð nr. 453/2016. | |
Þrýstibúnaður Reglurnar gilda um þann þrýstibúnað sem framleiddur var fyrir 27. nóvember 2017, nema annað leiði af ákvæðum reglugerðar nr. 1022/2017. | |
Öryggisbúnaður krana og lyftibúnaðar. | |
Vinna barna og unglinga. | |
Áfyllingarstöðvar fyrir gashylki. | |
Ráðstafanir til að bæta öryggi og hollustuhætti starfsmanna í afleysingarstarfi eða tímabundnu starfi. | |
Öryggisráðstafanir við jarðefnanám með borunum. | |
Öryggisráðstafanir við jarðefnanám. | |
Aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundna mannvirkjagerð. | |
Þrýstihylki (sameiginleg ákvæði). | |
Tæki sem brenna gasi (markaðssett fyrir 25. júlí 2018, sbr. reglugerð nr. 727/2018). | |
Einföld þrýstihylki (framleidd fyrir 27. nóvember 2017, sbr. reglugerð nr. 1021/2017). | |
Öryggis- og heilbrigðismerki á vinnustöðum. | |
Húsnæði vinnustaða. | |
Meðhöndlun á fljótandi köfnunarefni. | |
Öryggisráðstafanir við vinnu í lokuðu rými. | |
Skráninga, eftirlit og umsjón með lyftum og lyftubúnaði til fólks og vöruflutninga. | |
Gerð persónuhlífa (markaðssettar fyrir 25. júlí 2018, sbr. reglugerð nr. 728/2018). | |
Öryggi og hollusta þegar byrðar eru handleiknar. | |
Skjávinna. | |
Skráning og skoðun farandvinnuvéla og vinnuvéla. | |
Hengiverkpallar. | |
Röraverkpallar (markaðssettir fyrir 25. júlí 2018, sbr. reglugerð nr. 729/2018). | |
Garðsláttuvélar og einöxla garðyrkjuvélar. | |
Öryggisbúnaður véla. | |
Varnir gegn loftmengun við málmsuðu. | |
Dráttarvélar og hlífabúnaður við aflflutning frá þeim. | |
Naglabyssur. | |
Heftibyssur. | |
Réttindi til að stjórna vinnuvélum. | |
Öryggisráðstafanir við byggingarvinnu. | |
Búnað, rekstur og eftirlit með lyftum og lyftubúnaði. | |
Öryggisráðstafanir við frystikerfi og búnað í frystihúsum. | |
Öryggis- og heilbrigðisráðstafanir á bifreiðaverkstæðum. | |
Öryggisráðstafanir við fermingu og affermingu skipa. | |
Öryggis- og heilbrigðisráðstafanir við sprautumálun. | |
Eftirlit með verksmiðjum og vélum. Ákvæði um eimkatla enn í gildi. |
Aðrar reglur og reglugerðir sem Vinnueftirlit hefur eftirlit með framkvæmd á, eða snerta starfsemi þess:
Númer | Viðfangsefni |
|---|
Meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna | |
Birting upplýsinga að frumkvæði stjórnvalda | |
Skoteldar | |
Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald | |
Skráning, mat, leyfisveitingar og takmarkanir að því er varðar efni (REACH) | |
Flokkun, merking og búðir efna og efnablandna | |
Málsmeðferð við beitingu tiltekinna innlendra tæknireglna vegna löglega markaðssettrar vöru í öðru aðildarríki á Evrópska efnahagssvæðinu | |
Markaðseftirlit, faggilding o.fl. | |
Byggingarreglugerð | |
Þjónustuaðilar brunavarna | |
Flutningur á hættuleg farmi á landi | |
Aksturs- og hvíldartímar ökumanna, notkun ökurita og eftirlit | |
Hollustuhættir á sund- og baðstöð | |
Hlífðarbúnaður slökkviliðsmanna | |
Asbestúrgangur | |
Hávaði | |
Takmarkanir á tóbaksreykingum | |
Skipulag vinnutíma farstarfsmanna | |
Hollustuhættir | |
Afmörkuð notkun erfðabreyttra lífvera, annarra en örvera | |
Afmörkuð notkun erfðabreyttra örvera | |
