Fara beint í efnið
Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Meginþættir vinnuverndar

Við gerð áhættumats, sem er hluti af áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað, ber að horfa heildstætt á alla þætti starfseminnar og vinnuumhverfisins og þá er gott að styðjast við fimm meginþætti vinnuverndar.

Heildstætt áhættumat

Hér er að neðan er að finna ítarlega umfjöllun um fimm meginþætti vinnuverndar sem er gott að hafa til grundvallar við gerð áhættumats.

Einnig er fjallað um sértæka þætti sem getur þurft að skoða eftir aðstæðum, eins og til dæmis ef um er að ræða vinnu barna og unglinga eða fjarvinnu.

Sértækir þættir vinnuverndar