Erlend þjónustufyrirtæki og starfsmannaleigur
Vinnueftirlitið fer með framkvæmd laga um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem sendir starfsfólk tímabundið til Íslands. Starfsfólkið er í daglegu tali kallað útsendir starfsmenn (e. posted workers). Vinnueftirlitið fer einnig með framkvæmd laga um starfsmannaleigur.