Fara beint í efnið
Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Öll heil heim

Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Hlutverk þess er að stuðla að því að öll komi heil heim úr vinnu starfsævina á enda. Kjarnastarfsemin lítur að vettvangsathugunum, stafrænum samskiptum og eftirliti með vinnuvélum og tækjum

Er ekki örugglega allt í lagi á vinnustaðnum þínum?

Atvinnurekendur eru eindregið hvattir til að verja fjármunum sínum frekar í öryggi og vellíðan starfsfólks en stjórnvaldssektir. Með nýjum lögum sem taka gildi 1. janúar næstkomandi verður Vinnueftirlitinu heimilt að leggja stjórnvaldssektir á atvinnurekanda, verkkaupa eða fulltrúa hans þegar ítrekað er brotið gegn vinnuverndarlögunum.

Kynntu þér málið nánar hér

Vörumst fallslys

Fallslys eru með algengustu vinnuslysum sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins. Er þá bæði átt við fall á jafnsléttu og fall úr hæð. Slysin, sem eru sérstaklega algeng á veturna, geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Hér er meðal annars fjallað um aðstæður sem geta valdið falli, helstu áhættuþætti vegna vinnu í hæð og forvarnir gegn fallslysum.

Nánar um fall við vinnu

Áætlun um öryggi og heil­brigði

Áætlun um öryggi og heilbrigði

Atvinnurekendur bera ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar hans.

Námskeið í vinnu­vernd

Námskeið í vinnuvernd

Vinnueftirlitið býður upp á ýmis vinnuverndarnámskeið. Námskeiðin eru flest stafræn og hægt að taka árið um kring.

Vinnu­vélar og tæki

Vinnuvélar og tæki

Vinnueftirlitið sér um skráningar og skoðanir á vinnuvélum og útgáfu og endurnýjun vinnuvélaréttinda. Stofnunin heldur jafnframt námskeið til réttinda á vinnuvélar.