Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Vinnueftirlitið býður upp á úrval vinnuverndarnámskeiða. Sum eru haldin reglulega en önnur eftir þörfum.
Fyrir öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og öll þau sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.
Námskeið fyrir þau sem vinna við búnað þar sem gufa er notuð, einkum þau sem sjá um daglega umhirðu ketilkerfa.
Til að hljóta viðurkenningu í vinnuvernd þarf að ljúka þessu námi eða hafa lokið sambærilegu námi sem viðurkennt er af Vinnueftirlitinu.
NIVA er norræn fræðslustofnun í vinnuvernd með aðsetur í Helsinki.