Yfirlit yfir öll námskeið
Vinnueftirlitið heldur ýmis námskeið tengd vinnuvernd, vinnuvélum, efnum og efnahættum. Flest námskeiðin eru stafræn og aðgengileg í gegnum fræðslukerfi Vinnueftirlitsins. Próftaka, ef við á, fer fram á starfsstöðvum Vinnueftirlitsins eða hjá samstarfsaðilum. Bóka þarf próftíma fyrir fram.
Þátttakendur á námskeiðum fá tölvupóst með leiðbeiningum.
Ef tölvupóstur glatast eða aðgangur virkar ekki er hægt að hafa samband með tölvupósti eða í síma 550 4600.
Hér er að finna yfirlit yfir öll námskeið sem eru á dagskrá
Ef námskeið eru kennd í staðkennslu er það tilgreint sérstaklega.