Hugsum um: Höfuð, herðar, hné og tær við vinnu
Vinnueftirlitið og VIRK hafa tekið höndum saman og standa fyrir vitundarvakningu undir yfirskriftinni Höfuð herðar hné og tær um mikilvægi þess að byggja upp traust og heilbrigða vinnustaðamenningu.
Nánar hér