Lög, reglur og reglugerðir
Efnisyfirlit
Lög
Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, ásamt reglum og reglugerðum sem settar hafa verið á grundvelli þeirra.
Önnur lög sem Vinnueftirlit hefur eftirlit með framkvæmd á eða snerta starfsemi þess.
Lög nr. 40/2020 um Vernd uppljóstrara
Lög nr. 90/2018 um Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga
Lög nr. 120/2016 um Opinber innkaup
Lög nr. 61/2013 Efnalög
Lög nr. 140/2012 Upplýsingalög
Lög nr. 42/2010 um Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum
Lög nr. 26/2010 um Viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi
Lög nr. 85/2007 um Veitingastaði, gististaði og skemmtanahald
Lög nr. 45/2007 um Útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda
Lög nr. 139/2005 um Starfsmannaleigur
Lög nr. 6/2002 um Tóbaksvarnir
Lög nr. 27/1999 um Opinberar eftirlitsreglur
Lög nr. 16/1998 Vopnalög
Lög nr. 7/1998 um Hollustuhætti og mengunarvarnir
Lög nr. 134/1995 um Öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu
Lög nr. 37/1993 Stjórnsýslulög
