Fara beint í efnið

Hvernig sæki ég um ríkisborgararétt?

Þú sækir um með því að fylla út stafræna umsókn um íslenskan ríkisborgararétt.

Nauðsynlegt er að vera með rafræn skilríki til að fylla út umsóknina, sjá upplýsingar um afgreiðslustaði rafrænna skilríkja.

Til að umsókn verði samþykkt þarftu að hafa búið nógu lengi á Íslandi og uppfylla öll önnur skilyrði fyrir veitingu íslensks ríkisborgararéttar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900