Fara beint í efnið

Ég er flóttamaður og get ekki lagt fram fæðingarvottorð eða sakavottorð með umsókn um ríkisborgararétt, er hægt að fá undanþágu?

Útlendingastofnun má víkja frá skilyrðum varðandi framvísun gagna frá heimaríki eða fyrra dvalarríki, ef aðstæður þínar eru óvenjulegar eða ríkar sanngirnisástæður mæla með því.

Til að undanþágan eigi við þarft þú að uppfylla önnur skilyrði laganna fyrir veitingu ríkisborgararéttar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900