Útlendingastofnun: Ríkisborgararéttur
Ég er ríkisborgari Norðurlandanna, hvenær get ég sótt um ríkisborgararétt?
Ef þú hefur verið ríkisborgari Norðurlanda frá fæðingu, þá getur þú óskað eftir íslensku ríkisfangi eftir 3 ára búsetu á Íslandi.
Ef þú fékkst ríkisborgararétt á Norðurlöndum seinna á lífsleiðinni, þá getur þú sótt um íslenskan ríkisborgararétt eftir 4 ára búsetu á Íslandi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?