Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Ríkisborgararéttur fyrir norræna ríkisborgara

Umsókn um ríkisborgararétt fyrir norræna ríkisborgara

Danskur, finnskur, norskur eða sænskur ríkisborgari sem hefur verið búsettur á Íslandi í að minnsta kosti 3 ár, getur í mörgum tilfellum fengið veitt íslenskt ríkisfang með tilkynningu til Útlendingastofnunar. Tilkynning er einfaldari og kostnaðarminni en almenn umsókn.

Umsókn um ríkisborgararétt fyrir norræna ríkisborgara

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun