Fara beint í efnið

Hvernig sýni ég fram á að ég uppfylli skilyrði framfærslu?

Þú getur sýnt fram á að þú getir séð fyrir þér sjálf/-ur með eftirfarandi hætti, heimilt er að styðjast við fleiri en einn þátt, til dæmis bæði launatekjur og eigið fé:

  • Launatekjur eða tekjur af sjálfstæðri atvinnustarfsemi.

  • Launaseðlar síðustu þriggja mánaða.

  • Tryggar reglulegar greiðslur til framfærslu, svo sem atvinnuleysisbætur, greiðslur frá Tryggingastofnun, leigutekjur eða styrkir.

  • Eigið fé.

  • Námsstyrkur eða námslán.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900