Útlendingastofnun: Ríkisborgararéttur
Ég fékk veittan íslenskan ríkisborgararétt með lögum frá Alþingi. Hvað nú?
Þegar lög um veitingu ríkisborgararéttar taka gildi, sem er daginn eftir birtingu þeirra, gefur Útlendingastofnun út ríkisfangsbréf og sendir til Þjóðskrár Íslands.
Það geta liðið nokkrir dagar þar til Þjóðskrá hefur skráð þig með íslenskt ríkisfang í þjóðskrárkerfið en fyrst þá getur þú sótt um íslenskt vegabréf. Sótt er um vegabréf á sýsluskrifstofum um land allt.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?