Fara beint í efnið

Er nóg að skila inn afriti af sakavottorði með umsókn um ríkisborgararétt?

Sakavottorð þarf alltaf að berast Útlendingastofnun í frumriti . Það þarf að vera lögformlega staðfest annað hvort með apostille vottun eða keðjustimplun.

Hægt er að skila vottorðinu á Dalveg 18 í skilakassa í anddyri, afhenda starfsmanni í afgreiðslu eða senda með pósti.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900