Útlendingastofnun: Ríkisborgararéttur
Ég er í sambúð með íslenskum ríkisborgara, hvað þarf ég að búa lengi á landinu til að geta sótt um ríkisborgararétt?
Ef þú ert í skráðri sambúð með íslenskum ríkisborgara þarftu að hafa átt lögheimili á Íslandi síðastliðin 5 ár frá skráningu sambúðar. Sambúðarmaki þinn þarf að hafa verið íslenskur ríkisborgari í að lágmarki 5 ár.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?