Fara beint í efnið

Verð ég að vera með ótímabundið dvalarleyfi þegar ég sæki um ríkisborgararétt?

Ef þú þarft dvalarleyfi til að mega búa á Íslandi þá þarftu að vera með ótímabundið dvalarleyfi í gildi þegar þú sækir um íslenskan ríkisborgararétt. Það er eitt af skilyrðunum fyrir veitingu ríkisborgararéttar.

Ef þú þarft ekki dvalarleyfi til að mega búa á Íslandi, til dæmis ef þú ert ríkisborgari EES/EFTA ríkis, þá á þetta skilyrði ekki við um þig.

EES/EFTA-borgarar eru ríkisborgarar: Austurríkis, Belgíu, Búlgaríu, Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Frakklands, Grikklands, Hollands, Írlands, Ítalíu, Króatíu, Kýpur, Lettlands, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborgar, Möltu, Noregs, Portúgals, Póllands, Rúmeníu, Spánar, Slóvakíu, Slóveníu, Sviss, Svíþjóðar, Tékklands, Ungverjalands og Þýskalands.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900