Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Ótímabundið dvalarleyfi

Umsókn um ótímabundið dvalarleyfi

Umsóknin er ætluð einstaklingi sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár með dvalarleyfi sem getur verið grundvöllur ótímabundins dvalarleyfis.

Dvalarleyfi sem geta verið grundvöllur fyrir ótímabundið dvalarleyfi eru:

  • vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar

  • vegna skorts á starfsfólki

  • fyrir íþróttafólk

  • vegna fjölskyldusameiningar

  • á grundvelli alþjóðlegrar verndar

  • á grundvelli mannúðarsjónarmiða

  • vegna sérstakra tengsla við landið

  • fyrir námsmenn

Nánari upplýsingar eru einnig á vef Útlendingastofnunar.

Umsókn um ótímabundið dvalarleyfi

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun