Fara beint í efnið

Ótímabundið dvalarleyfi

Ótímabundið dvalarleyfi

Fylgigögn

Það er á ábyrgð umsækjanda

  • að leggja fram nauðsynleg fylgigögn umsóknar til staðfestingar á því að hann uppfylli skilyrði laga og reglugerða fyrir veitingu dvalarleyfis

  • að tryggja að gögnin séu á því formi sem gerð er krafa um og staðfest með þeim hætti sem nauðsynlegt er.

Ef fullnægjandi gögn berast ekki með umsókninni getur það leitt til þess að afgreiðsla umsóknar tefjist eða að umsókninni verði synjað.

Útlendingastofnun getur óskað eftir viðbótargögnum þegar sérstakar ástæður mæla með því.

Ótímabundið dvalarleyfi

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun