Fara beint í efnið

Hvaða gögn þurfa að fylgja með umsókn um ríkisborgararétt?

Þú þarft að leggja fram eftirfarandi gögn:

Afrit vegabréfs

Búsetutímavottorð

Vottorð um íslenskupróf

Erlend sakavottorð

Framfærslugögn

Ef þú ert maki Íslendings þarftu einnig að leggja fram:

Hjúskaparvottorð eða sambúðarvottorð

Ef þú ert að sækja um fyrir barnið þitt þarftu líka að leggja fram:

Afrit vegabréfs barns

Fæðingarvottorð

Forsjárgögn, ef einungis annað foreldri fer með forsjá

Samþykki forsjáraðila, ef aðeins annað foreldrið sækir um ríkisborgararétt

Samþykki barns, sé barnið orðið 12 ára

Nánari upplýsingar um gögnin og kröfur til skjala má sjá hér.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900