Útlendingastofnun: Ríkisborgararéttur
Hvernig nálgast ég framfærsluvottorð frá sveitarfélagi?
Framfærsluvottorð er staðfesting á því að þú hafir ekki þegið fjárhagsaðstoð sveitarfélags.
Þú nálgast slíkt vottorð í því sveitarfélagi þar sem þú ert með lögheimili. Oftast eru þau gefin út hjá bæjarskrifstofum en í Reykjavík getur þú fengið slíka staðfestingu í þjónustumiðstöð þíns hverfis.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?