Fara beint í efnið

Hversu lengi má ég hafa verið frá Íslandi ef ég ætla að sækja um ríkisborgararétt?

Til þess að uppfylla skilyrðið um samfellda búsetu máttu ekki hafa dvalið erlendis lengur en 90 daga samtals á hverju 12 mánaða tímabili búsetutímans sem þú þarft að uppfylla.

Ef þú hefur dvalið erlendis lengur en 90 daga samfellt á 12 mánaða tímabili, þá dregst sú dvöl frá búsetutímanum sem þú þarft að uppfylla til að mega sækja um.

Hægt er að veita undanþágu frá skilyrðinu um samfellda búsetu en skilyrðið um lengd búsetutíma verður að uppfylla þrátt fyrir það.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900