Fara beint í efnið

Get ég fengið staðfestingu á að ég hafi sótt um ríkisborgararétt til Alþingis?

Útlendingastofnun gefur ekki út staðfestingu á því en þú átt alltaf rétt á því að fá afrit af umsókninni þinni.

Alþingi sendir út bréf ef umsókn er synjað en Útlendingastofnun gefur út ríkisfangsbréf hafi umsókn verið samþykkt.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900